Íslandsbanki styrkir málmiðnaðarmenn

Kristján Kristjánsson

Íslandsbanki styrkir málmiðnaðarmenn

Kaupa Í körfu

Íslandsbanki hefur veitt Félagi málmiðnaðarmanna, Akureyri, styrk að upphæð hálf milljón króna, til endurbóta og lagfæringar á húsnæði sem félagið keypti í tengslum við endurmenntun málmiðnaðarmanna í bænum. Húsnæðið er við Draupnisgötu og rétt um 100 fermetrar að stærð. Hákon Hákonarson, formaður Félags málmiðnaðarmanna, Akureyri, tók við styrknum úr hendi Kristjáns Ragnarssonar, formanns bankaráðs Íslandsbanka myndvinnsla akureyri. hakon hakonarson formadur felags malmidnadarmanna akureyri thakkar kristjani ragnarssyni formanni bankarads islandsbanka fyrir studninginn. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar