Skautafélagið

Kristján Kristjánsson

Skautafélagið

Kaupa Í körfu

Vestur-Íslendingar færa Skautafélagi Akureyrar góða gjöf . VESTUR-Íslendingarnir Carl J. Thorsteinsson og Herb Olson heimsóttu Akureyri nýlega og komu færandi hendi, en þeir gáfu Skautafélagi Akureyrar 32 granítsteina, áhöld og annað sem til þarf til að leika krullu (curling), sem er steinaleikur á svelli. Verðmæti gjafarinnar er um ein milljón króna. VESTUR-Íslendingarnir Herb Olson og Carl J. Thorsteinsson færðu Skautafélagi Akureyrar áhöld og steina til að stunda krullu (curling myndvinnsla akureyri. vestur islendingar gefa skautafelaginu gjof. litur. mbl. kristjan.AKUREYRI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar