Kirkjulistahátíð

Þorkell Þorkelsson

Kirkjulistahátíð

Kaupa Í körfu

Kirkjulistahátið í Hallgrímskirkju . "Í MÍNUM huga er Dýrð Krists ekki prógrammúsík, heldur abstrakt tónsmíð til íhugunar á textunum, sem flestir eru þekktar sögur úr Biblíunni. Þess vegna þótti mér verkið bjóða upp á víðari útfærslu ­ það væri ekta verk fyrir dans," segir Hörður Áskelsson organisti um tildrög þess að hann fékk Láru Stefánsdóttur danshöfund til að semja dans við Dýrð Krists, orgelverk í sjö köflum eftir Jónas Tómasson, sem flutt verður í nýrri mynd við opnun Kirkjulistahátíðar í Hallgríumskirkju annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar