Dagur hafsins

Dagur hafsins

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐ hafsins hófst í gær með því að Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður hringdi inn daginn á Ingólfstorgi með gömlu skipsklukkunni úr síðutogaranum Ingólfi Arnarsyni. Í ár eru hafnardagurinn og sjómannadagurinn sameinaðir í fyrsta sinn í hátíð hafsins. Dagurinn í dag verður helgaður hafnardeginum en á morgun verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar