Ísl.mót í handflökun

Jim Smart

Ísl.mót í handflökun

Kaupa Í körfu

20 HANDFLAKARAR frá Íslandi, Bretlandi og Filippseyjum tóku þátt í opna Íslandsmótinu í handflökun sem haldið var á miðbakka Reykjavíkurhafnar sl. laugardag. Íslandsmeistari varð Ámundi S. Tómasson, starfsmaður Sætopps hf. í Reykjavík, en hann hirti samtals fern gullverðlaun á mótinu. Af þátttakendunum 20 voru 15 íslenskir ríkisborgarar, tveir frá Filippseyjum og þrír frá Bretlandi. Karlar voru 14 en konur 6. Að keppninni stóðu starfsfræðsla fiskvinnslunnar og Fiskvinnsluskólinn í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar