Sumar

Kristján Kristjánsson

Sumar

Kaupa Í körfu

Sumarið er komið fyrir norðan. AKUREYRINGAR eru þess nú fullvissir að sumarið sé komið. Þá var enda marga farið að lengja eftir sumarkomunni, því veðurguðirnir hafa farið frostköldum krumlumm um Norðlendinga mánuðum saman.Veðrið lék við bæjarbúa um sjómannadagshelgina og í gærdag fór hitinn í 17 stig. Blómarósirnar Soffía Rut Gunnarsdóttir og Kristín Dögg Jónsdóttir, sem starfa hjá umhverfisdeild bæjarins, voru að gróðursetja blóm á Eiðsvellinum í blíðunni í gær og voru í sannkölluðu sumarskapi. Þær stöllur voru þess jafnframt fullvissar að svona yrði veðrið í sumar og það væri einmitt góða veðrið sem gæfi starfinu gildi. Myndvinnsla akureyri. sumarid komid fyrir nordan. soffia rut og kristin dogg grodursetja bloma. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar