Lýðveldissjóður

Jim Smart

Lýðveldissjóður

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Síldarminjasafnsins í Siglufirði og Íslenskrar málstöðvar, Örlygur Kristfinnsson og tóku við styrkjum Lýðveldissjóðs á hátíðarfundi sjóðsins í fyrradag, sem haldinn var í Alþingishúsinu. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var viðstaddur. Sjóðnum, sem var stofnaður á Þingvöllum árið 1994, var einungis ætlað að starfa í fimm ár og því var þetta síðasti fundur hans. Markmið Lýðveldissjóðs var að styrkja rannsóknir á lífríki sjávar og efla íslenska tungu og hlutu auk tveggja framangreindra aðila um 70 aðrir styrki nú, samtals að upphæð um 100 milljónir króna.. Rannveig Rist, Unnsteinn Stefánsson og Jón G. Friðjónsson sátu í stjórn hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar