Eiginkonur forsætisráðherra Norðurlandanna

Jim Smart

Eiginkonur forsætisráðherra Norðurlandanna

Kaupa Í körfu

Fundur norrænna forsætisráðherra í Reykjavík EIGINKONUR forsætisráðherra Norðurlandanna sem staddir eru hérlendis, spókuðu sig í miðborg Reykjavíkur í gær á meðan eiginmenn þeirra sátu fund á Hótel Sögu. Hópurinn gekk um miðbæ Reykjavíkur, Hallgrímskirkja var skoðuð og að lokum lá leiðin á Listasafn Einars Jónssonar. Á myndinni má sjá forsætisráðherrafrúrnar fyrir utan Hallgrímskirkju. Þær eru f.v. Ástríður Thorarensen, eiginkona Davíðs Oddsonar, Snjólaug Ólafsdóttir, prótokollstjóri í forsætisráðuneytinu, Bjørg Bondevik, eiginkona Kjell Magne Bondevik, Päivi Lipponen, eiginkona Paavo Lipponen, Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður og Lone Dybkjær, eiginkona Poul Nyrup Rasmussen. Ráðherrakonur fara í göngutúr hjá Hallgrímskirkju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar