Árnastofnun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árnastofnun

Kaupa Í körfu

Starfsemi Árnastofnunar er í eðli sínu tvíþætt. Annars vegar er hún safn sem geymir menningarverðmæti og hlutverk stofnunarinnar er hlúa að þeim verðmætum og varðveita þau sem best. Hinn meginþáttur starfseminnar snýr að rannsóknum á íslenskri bókmennta- og menningarsögu og íslenskri tungu þar sem handritin sjálf eru þungamiðjan," segir doktor Vésteinn Ólason, sem nýverið tók við stöðu forstöðumanns Árnastofnunar. SÝNINGIN Þorlákstíðir og önnur Skálholtshandrit var opnuð 1. júní í Árnagarði Handritasýnig sem opin er á Árnastofnun í sumar. Yfirlitsmyndir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar