Dimmugljúfur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dimmugljúfur

Kaupa Í körfu

Leiðangursmenn fyrir neðan þverhnípta klettaveggi á þeim stað í gljúfrunum sem aðalstíflustæði miðlunarlóns Kárahnúkavirkjunar er fyrirhugað. Stífluveggurinn yrði engin smásmíði. Mesta hæð hans samkvæmt áætlunum Landsvirkjunar yrði 185 metrar, lengd yrði 760 metrar og reiknað er með að í hana fari um 9,2 milljónir m af efni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar