Fundur norrænna forsætisráðherra í Reykjavík

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur norrænna forsætisráðherra í Reykjavík

Kaupa Í körfu

FORSÆTISRÁÐHERRAR Norðurlandanna ræddu um Norðurlandasamstarf og alþjóðamál á blaðamannafundi á Hótel Sögu síðdegis í gær. Frá vinstri eru Göran Persson, Poul Nyrup Rasmussen, Davíð Oddsson, Paavo Lipponen og Kjell Magne Bondevik. DAVÍÐ Oddsson leggur Paavo Lipponen forsætisráðherra lífsreglurnar fyrir blaðamannafundinn. Finnar taka innan skamms við formennsku í Evrópusambandinu og sagði Lipponen að þeir myndu reyna að gæta hagsmuna Norðmanna og Íslendinga við uppbyggingu hernaðarsamstarfs sambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar