Snjór á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Snjór á Akureyri

Kaupa Í körfu

Hátt uppi og hress ÞÓTT ötullega hafi verið unnið að því að flytja snjó á vörubílum ofan í sjó vantar ekki gríðarstóra snjóskafla á Akureyri. Ljósmyndari rakst á Ísak, sem er fjögurra ára, efst uppi á einum þeirra, sá er við Steinahlíð í Glerárhverfi og eins og sést á myndinni gefst honum kostur á að horfa eins og kóngur yfir ríki sitt. Drengir og stúlkur á Akureyri og víðar á Norðurlandi hafa séð sér hag í að nota snjóskaflanna til að byggja hús. Skaflarnir eru það stórir að nægt byggingarefni er fyrir hendi. (myndvinnsla akureyri. ísak litli hátt upp og hress á snjóskafli. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar