Hvolsvöllur

Jim Smart

Hvolsvöllur

Kaupa Í körfu

Landsvirkjun hefur tekist á hendur að greiða rekstur Skógræktar ríkisins á Tumastöðum í Fljótshlíð, en þar hafa verið framleiddar plöntur til verkefna Skógræktarinnar, auk þess sem þar hefur verið rekið trjásafn og fræframleiðsla. Björg Elín Guðmundsdóttir frá Hellu og Sveinbjörg Jónsdóttir úr Fljótshlíð eru á meðal þeirra 20 ungmenna sem vinna ýmis störf í gróðrarstöðinni á Tumastöðum í sumar, en í gær fengu þær það verkefni að hreinsa beðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar