Möguleikhúsið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Möguleikhúsið

Kaupa Í körfu

Það er heilmikið verk að setja upp leikrit, hvað þá Shakespeare. Það kom þó ekki í veg fyrir að krakkarnir í Möguleikhúsinu settu upp eigin útgáfu af Draumi á Jónsmessunótt . Inga Rún Sigurðardóttir, áður álfastelpan Ertublóm, brá sér á sýninguna auk þess að kanna hvað það sé sem gerir stemmninguna fyrir leiksýningu svona sérstaka. ALLIR saman komnir á ævintýralegu sviðinu, bæði prakkararnir úr álfaheimi með konungi sínum og drottningu sem og handverksmenn, elskendur og aðrir úr hinum veraldlega heimi.  Möguleikhúsið Laugavegi 105. Leiksýning barna 9-12 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar