Fuglabjörgun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fuglabjörgun

Kaupa Í körfu

Helgi E. Helgason fréttamaður og kona hans Ásdís Ásmundsdóttir tóku að sér að fóstra tvo litla fugla, þau Tomma og Snæfríði, fyrir barnabarn sitt sem brá sér í útilegu. Þegar þau opnuðu búrið til að hreinsa það kom svolítið óvænt upp á, annar fuglanna slapp út, flaug beint út á svalir og hvarf. Helgi kemur með hinn fuglinn, hana Snæfríði, sem kallar á hann Tomma sinn. Tommi rýkur af stað þegar hann heyrir í elskunni sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar