Straumur

Þorkell Þorkelsson

Straumur

Kaupa Í körfu

Framtíð Hrauna við Straumsvík er óráðin, en samkvæmt aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995­2015 er gert ráð fyrir að stór hluti svæðisins verði notaður undir hafnar- og iðnaðarsvæði. Fyrir tveimur árum stofnaði áhugafólk um verndun Hrauna Umhverfis- og útivistarfélag Hafnarfjarðar til þess að vekja athygli á þessu einstaka svæði. Jónatan Garðarsson bendir á rústir sem merktar hafa verið á INN-upplýsingaskilti sem sett hefur verið upp við Straum, í baksýn má sjá álverið í Straumsvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar