Jasshátíð í Garðabæ

Arnaldur Halldórsson

Jasshátíð í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Djasshátíð með sumarsveiflu komin af stað Góð sveifla á fyrstu tónleikunum Garðabær FYRSTU tónleikarnir á Jazzhátíð í Garðabæ voru haldnir í Kirkjuhvoli á þriðjudaginn. Þá lék Kvartett Péturs Grétarssonar fyrir fullu húsi við góðar undirtektir áheyrenda. Á efnisskránni var tónlist sem kennd hefur verið við píanóleikarann Dave Brubeck og kvartett hans. Næstu vikurnar verða haldnir fjórir tónleikar til viðbótar en tónlistarmennirnir eru ýmist fæddir og/eða uppaldir í Garðabænum. MYNDATEXTI: Árni Elfar , heiðursgestur djasshátíðarinnar, og Laufey Jóhannsdóttir , forseti bæjarstjórnar Garðabæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar