Skarkoli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skarkoli

Kaupa Í körfu

VEIÐAR hófust í Bugtinni í Faxaflóa síðustu viku. Það er oft mikill hamagangur í öskjunni þegar veiðar hefjast í Bugtinni enda er oft von á góðum aflabrögðum. Örn Arnarson og Ásdís Ásgeirsdóttir brugðu sér með Erni KE þegar hann fór fyrstu ferðina í Bugtina í ár DRAGNÓTAVEIÐAR í Bugtinni hefjast 15. júlí ár hvert. Yfirleitt er eftir miklu að slægjast því þessar veiðar hafa oft skilað ágætis verðmætum í land. Guðmundur Steingrímsson vélstjóri gerir að fisknum við annann mann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar