Sjóminjasafn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjóminjasafn

Kaupa Í körfu

Íslandspóstur hf. og Þjóðminjasafn Íslands undirrituðu á föstudag samstarfssamning. Í honum felst að Íslandspóstur veitir fé til starfsemi Þjóðminjasafnsins, sem aftur mun taka að sér að gera póstsögunni skil. Samningurinn var undirritaður í Sjóminjasafni Íslands í Hafnarfirði og fór vel á því að gamall póstbíll gegndi hlutverki samningaborðs. Undir samninginn skrifuðu Einar Þorsteinsson (t.v.), forstjóri Íslandspósts hf., og Þór Magnússon þjóðminjavörður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar