Mývatnssveit

Sverrir Vilhelmsson

Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Ferðamannafjós í Mývatnssveit Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi á Vogabúi, Vogum í Mývatnssveit, hefur ásamt fjölskyldu sinni opnað svokallað ferðamannafjós. Úr kaffistofu hafa gestir útsýni inn í fjósið, yfir mjaltabásinn og sjá mjólkina fossa í rörin sem liggja í gegnum kaffistofuna inn í mjólkurhúsið. Gestir fylgjast með mjöltum úr kaffistofunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar