Fiskbúð

Jim Smart

Fiskbúð

Kaupa Í körfu

Fisksalinn á horninu á undir högg að sækja með aukinni samkeppni frá stórmörkuðum en eygir þó framtíð í aukinni fiskneyslu og vöruþróun. "FISKSALAR verka fisk sinn sjálfir og losna því við nokkurn milliliðakostnað. Þeir geta því keypt dýrari fisk á fiskmörkuðum og selt beint til neytandans," segir Kristófer Ásmundsson (t.v.), sem rekur Fiskbúðina Nethyl ásamt föður sínum, Ásmundi Karlssyni (t.h.).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar