Guðjón og Ólafur Guðjónssynir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðjón og Ólafur Guðjónssynir

Kaupa Í körfu

Lag til að bæta ímynd íslenskra fiskafurða Guðjón J. Guðjónsson markaðsfræðingur segir að Bandaríkjamenn þekki íslenskar afurðir ekki nógu vel. "SJÁVARAFURÐIR eiga á brattann að sækja í Bandaríkjunum, en Íslendingar geta notfært sér stöðuna, snúið vörn í sókn og bætt ímynd íslenskra sjávarafurða ytra," segir Guðjón J. Guðjónsson, markaðsfræðingur í Pennsylvaníuríki. Guðjón var í stuttri heimsókn á Íslandi á dögunum. Hann hefur lengi starfað í Bandaríkjunum, var m.a. markaðsstjóri hjá Iceland Seafood í um sjö ár og þekkir markaðinn vel. Guðjóni stendur ýmislegt til boða í Bandaríkjunum en hefur hug á að flytja til Íslands eins og Ólafur Kjartan, bróðir hans, sem hefur einnig lengst af búið í Bandaríkjunum og er nýútskrifaður úr háskóla. MYNDATEXTI:BRÆÐURNIR Guðjón Jens og Ólafur Kjartan Guðjónssynir hafa lengst af búið í Bandaríkjunum en hafa hug á að flytja til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar