Sjávarútvegsskóli SÞ

Jim Smart

Sjávarútvegsskóli SÞ

Kaupa Í körfu

Nemendum fjölgar í Sjávarútvegsskóla SÞ Stefnt að 14 til 16 nemendum að staðaldri NÍU nemendur eru í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna á nýhöfnu námsári og hefur þeim fjölgað um þrjá, en sex nemendur útskrifuðust við fyrstu útskrift skólans sem var í febrúar sem leið. Að sögn Tuma Tómassonar, forstöðumanns skólans, var ákveðið að fara rólega af stað með því markmiði að 14 til 16 nemendur verði í skólanum að staðaldri eftir tvö til þrjú ár. MYNDATEXTI: NEMENDUR Sjávarútvegsskóla SÞ með Tuma Tómassyni skólastjóra í heimsókn hjá Hampiðjunni þar sem Örn Þorláksson sölustjóri kynnti þeim starfsemi fyrirtækisins. Nemendur Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna skoða sig um, tengiliður Örn Þorláksson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar