Englar Alheimsins

Englar Alheimsins

Kaupa Í körfu

Tökur hófust á kvikmyndinni Englar alheimsins um helgina og var tekið upp á Laugaveginum á laugardaginn. Kvikmyndina gerir Friðrik Þór Friðriksson eftir skáldsögu Einars Más Guðmundssonar og hér gengur Ingvar E. Sigurðsson, í hlutverki Páls, í þungum þönkum niður götuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar