Tvö eins í rigningu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tvö eins í rigningu

Kaupa Í körfu

Sem kunnugt er bjóða veitingastaðir stundum upp á svonefnd tveir-fyrir-einn-tilboð, tveir matargestir greiða aðeins fyrir verð einnar máltíðar. Þetta samrýnda ferðamannapar, sem var á göngu í rigningunni í Reyjavík, virðist hafa rekist á svipað tilboð í útivistarverslun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar