Landakotskirkja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landakotskirkja

Kaupa Í körfu

Orgel Landakotskirkju í viðgerð til Danmerkur TVEIR danskir orgelsmiðir vinna nú að því að taka í sundur orgelið í Kristskirkju í Landakoti. Stór hluti þess verður síðan fluttur til Danmerkur til viðgerða hjá fyrirtækinu Th. Frobenius & Sønner, sem smíðaði orgelið fyrir tæpum fimmtíu árum. Viðgerðinni og samsetningu orgelsins á að vera lokið fyrir jól .MYNDATEXTI: DANIRNIR Sander Viscor og Marius Mathiesen frá fyrirtækinu Th. Frobenius & Sønner, sem smíðaði orgelið í Kristskirkju fyrir tæpum fimmtíu árum, taka það nú í sundur og flytja til Danmerkur til viðhalds og endurbóta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar