Fatnaður

Fatnaður

Kaupa Í körfu

Áður en langt um líður verður í bókstaflegri merkingu hægt að klæða sig í helstu heimilistæki. Í það minnsta í símann, geislaspilarann, loftvogina og miðstöðvarofninn. Breskir vísindamenn vinna nefnilega að því að fella þráðlaus og sveigjanleg raftæki inn í jakka, stuttbuxur, sundföt og fleiri flíkur og eru, að því er fram kemur í nýlegu tölublaði The Sunday Times , komnir nokkuð langt í þeirri vinnu. (Í blaðinu var búið að setja inn raftæki á buxurnar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar