Sverrir Sigurðsson

Sverrir Sigurðsson

Kaupa Í körfu

SVERRIR Sigurðsson varð níræður nú í vor. Hann er ern miðað við aldur, les gleraugnalaust, en fæturnir eru þó farnir að gefa sig. Sverrir stundaði verslun og iðnrekstur með góðum árangri á fyrri hluta aldarinnar og tók síðan við starfi föður síns sem forstjóri Sjóklæðagerðarinnar 1957 og gegndi því lengi vel. En Sverrir er einn af stofnendum fyrirtækisins og sat lengi í stjórn þess. Hann ætlaði að verða landbúnaðarráðunautur en er með stærri listaverkasöfnurum Íslands, sérstaklega á verkum Þorvaldar Skúlasonar. Hann gaf Háskólanum stofngjöf að listasafni ásamt fleiri góðum gjöfum. LISTAVERKASAFNARINN Sverrir Sigurðsson. Til vinstri við hann má sjá myndina sem Kristín Jónsdóttir málaði fyrir hann og til hægri er verk Jóns Stefánssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar