Templarahöllin

Templarahöllin

Kaupa Í körfu

TEMPLARAHÖLLIN gamla við Eiríksgötu 5 er bygging, sem margir þekkja, enda hefur hún gegnt þýðingarmiklu hlutverki og lengi sett svip á umhverfi sitt. Nú hefur byggingin skipt um eigendur og útlit hennar breytist mikið samtímis því sem hún stækkar til muna. Segja má, að allt önnur bygging komi í staðinn vegna stækkunarinnar, enda er húsinu ætlað annað hlutverk í framtíðinni en var. Snorri Hjaltason byggingameistari. Mynd þessi er tekin fyrir framan viðbygginguna, sem bætist við húsið að Eiríksgötu 5. Fyrsta hæðin er þegar komin upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar