Menningarnótt

Kristján Kristjánsson

Menningarnótt

Kaupa Í körfu

Síðastliðinn laugardag var Menningarnótt Akureyrar haldin í fyrsta sinn. Að sögn Magnúsar Más Þorvaldssonar, eins af forsvarsmönnum framtaksins, er hann mjög ánægður með framkvæmd Menningarnætur og telur að hún muni verða að árlegum viðburði í framtíðinni. Fjöldi fólks safnaðist saman í miðbænum þegar fór að líða á kvöldið og fylgdist með flugeldasýningu á miðnætti. Þrátt fyrir fjöldann segir lögreglan á Akureyri að hátíðarhöldin hafi farið vel fram. Fjöldi fólks safnaðist saman í miðbænum á Menningarnótt en þó fór allt vel fram. myndvinnsla akureyri. jon guðlaugsson fyrir miðju fær verðlaun akureyrarakademíunnar á menningarnótt. óttar proppe og snorri ásmundsson einnig a myndinni. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar