Breska Sendiráðið

Jim Smart

Breska Sendiráðið

Kaupa Í körfu

British Council í Bretlandi, sem sér um úthlutun bresku styrkjanna British Chevening Scholarship til háskólanema, hefur nýverið ákveðið úhlutun til átta Íslendinga. Gera styrkirnir þeim kleift að stunda nám við breska háskóla í eitt ár. Bresku sendiherrahjónin, James McCulloch og kona hans, tóku á móti styrkþegunum og var myndin tekin við það tækifæri. Þeir eru: Anna Kristín Newton, Magnús Árni Magnússon, Robert Ragnar Spano, Hörður Felix Harðarson, Hrund Gunnsteinsdóttir, Óttar Freyr Gíslason, Þorsteinn Arnalds og Ólöf Hrefna Kristjánsdóttir en faðir þeirrar síðastnefndu tók við styrknum fyrir hennar hönd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar