Ófeigur Björnsson

Arnaldur Halldórsson

Ófeigur Björnsson

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKT HRÁEFNI Í FYRIRRÚMI ÓFEIGUR Björnsson hefur rekið gullsmiðjuna Ófeig á Skólavörðustíg undanfarin átta ár. Líkt og flestir aðrir íslenskir gullsmiðir nam hann fagið í Iðnskólanum. Síðan þá hefur hann þó bætt við sig námi í höggmyndalist og módelteikningu í Myndlistaskóla Reykjavíkur og segir hann það nám hafa töluverð áhrif á verk sín. "Ég lít á skartgripi sem smágerð myndverk," segir Ófeigur. MYNDATEXTI: Ófeigur Björnsson vinnur ekki síður að gerð skúlptúra en skartgripa líkt og sjá má á veggjum gullsmiðjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar