Árbæjarsafn

Arnaldur Halldórsson

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

Borgarminjaverðir og forstöðumenn minjasafna á Norðurlöndum ræddu gamla og nýja menningu í Árbæjarsafni. Málþingið í Árbæjarsafni á föstudaginn var hluti heimsóknar norrænna borgarminjavarða og forstöðumanna minjasafna hingað og má segja að tilgangurinn hafi verið að læra af reynslu menningarhöfuðborganna fyrrverandi, Kaupmannahafnar og Stokkhólms. Borgarminjaverðir leggja á ráðin í Árbæjarsafni. Trond Gjerdi, Nanna Hermannson, Jörgen Selmer og Leena Arikio-Laine.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar