Lundapysja

Þorkell Þorkelsson

Lundapysja

Kaupa Í körfu

Lundapysjur snúa vanalega ekki aftur í hreiðrin sín eftir að þær fara þaðan á haustin. Á öllu eru þó til undantekningar og henti það íbúa einn í Kópavogi að lundapysja sneri aftur í "holuna" sína, heim til hans. Grétar Örn Valdimarsson var staddur í Vestmannaeyjum og var um það bil að fara um borð í Herjólf þegar hann sá nokkrar lundapysjur þar hjá. Hann tók eina þeirra með sér til Kópavogs til að sýna börnunum sínum. Systkinin Alexandra og Eiður Örn Grétarsbörn voru ánægð, en hissa á því að pysjan skyldi rata aftur í Kópavoginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar