GRJÓTAGATA 12

Jim Smart

GRJÓTAGATA 12

Kaupa Í körfu

Aldargamalt hús í Grjótaþorpi gert upp Leigt ferðamönnum viku í senn FRÁ OG með næstu viku verður húsið Hóll sem stendur við Grjótagötu 12 í Grjótaþorpi leigt út til ferðamanna. Húsið sem er rúmlega aldargamalt hefur verið fært í upprunalegt horf og tekið í gegn að utan sem innan og ekkert til sparað. Eigendurnir Paul og Sigríður Newton festu kaup á húsinu fyrir þremur árum og hafa lagt áherslu á að allar breytingar sem þau hafa staðið fyrir stuðli að því að húsið verði sem upprunalegast í útliti. MYNDATEXTI: Paul Newton, eigandi hússins Hóls, en frá og með næstu viku geta ferðamenn leigt það viku í senn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar