Skipverjar Odincovu
Kaupa Í körfu
Stjórn Hjálparstarfs kirkjunnar hefur ákveðið að gefa áhöfn rússneska togarans Odincovu, sem liggur í Reykjavíkurhöfn, um þrjú hundruð þúsund króna aðstoð í formi matvæla og fjármuna. Páll Pétursson félagsmálaráðherra segir stjórnvöld geti lítið gert skipverjunum til aðstoðar, umfram það sem þeim hefur þegar verið boðið, að greiða fyrir þá fargjald heim. MYNDATEXTI: Margir hafa rétt Lettunum hjálparhönd. Í gærkvöldi var þeim t.d. boðið í mat á Café Óperu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir