dr Stephan Zeitlmann ásamt eiginkonu

Jim Smart

dr Stephan Zeitlmann ásamt eiginkonu

Kaupa Í körfu

Á ferð sinni um Ísland hafa Zeitlmann-hjónin fetað í fótspor Konrads Maurer. HÉR á landi var nýverið staddur í heimsókn dr. Stephan Zeitlmann en hann er einn afkomenda Íslandsvinarins Konrads Maurer sem ritaði merka ferðabók um dvöl sína á Íslandi árið 1858. Dr. Zeitlmann var hér ásamt eiginkonu sinni og kynnti sér ýmsa staði er langalangafi hans segir frá í bók sinni og sagði það hafa verið sérstaka upplifun að snæða málsverð í sömu herbergjum í Dillonshúsi í Árbæjarsafni og Konrad Maurer bjó í um þriggja mánaða skeið vorið 1858

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar