Smirnoff-keppnin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smirnoff-keppnin

Kaupa Í körfu

Smirnoff-fatahönnunarkeppnin á plani Þjóðskjalasafns Íslands í kvöld. Hlakka til að sjá íslenska fatahönnun Ungir íslenskir fatahönnuðir færa fram sköpunarverk sín á plani Þjóðskjalasafns Íslands í kvöld. Þau Benjamin Arthur Westwood og Antonio Vinciguerra ásamt Ragnheiði Jónsdóttur, sem sigraði í fyrra, munu svo ákveða hver þeirra verður fulltrúi Íslands í hinni alþjóðlegu lokakeppni Smirnoff-fatahönnunarkeppninnar. SMIRNOFF fatahönnunarkeppnin verður haldin í kvöld og mætir þar til leiks hópur ungra fatahönnuða sem undanfarið hefur lagt nótt við dag við að setja saman sköpunarverk sín. Yfirskrift keppninnar í ár er sýndarnáttúra og má því búast við að þarna sjáist flíkur þar sem bæði er vísað í náttúru og tækni . MYNDATEXTI: Antonio Vinciguerra og Benjamin Arthur Westwood verða dómarar í Smirnoff-keppnini í kvöld ásamt Ragnheiði Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar