Ellen Ingvadóttir

Ellen Ingvadóttir

Kaupa Í körfu

Íslenska sjávarútvegssýningin haldin í sjötta sinn Hátækni og fjölbreytni einkennir sýninguna Í dag klukkan 10 árdegis opnar Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra formlega Íslensku sjávarútvegssýninguna í Smáranum í Kópavogi. Sýningin slær öll fyrr met hvað varðar rými og fjölda þátttakenda og jafnframt er gert ráð fyrir metaðsókn.MYNDATEXTI: Ellen Ingvadóttir, fjölmiðlafulltrúi Íslensku sjávarútvegssýningarinnar .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar