Bifröst
Kaupa Í körfu
Aldrei hafa jafn margir sótt um skólavist við Samvinnuháskólann á Bifröst og nú í ár og varð að vísa mörgum góðum umsækjendum frá. Þetta kom m.a. fram í ræðu Runólfs Ágústssonar rektors Samvinnuháskólans á Bifröst við setningu 82. starfsárs skólans á sunnudag. Alls munu um 170 nemendur stunda nám við skólann í vetur og eru þar af tæplega 30 í fjarnámi, sem fer að mestu fram á Netinu. Björn Bjarnason menntamálaráðherra svaraði fyrsta símtalinu sem fór í gegnum GSM-sendinn við Bifröst, en í hann hringdi Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, sem stóð fyrir ofan Björn á sviðinu. Á myndinni má sjá eiginkonu Björns, Rut Ingólfsdóttur. Fyrir aftan hana er Guðjón Guðmundsson alþingismaður og honum næst er Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingaráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir