Lloyd Axworthy , utanríkisráðherra Kanada

Jim Smart

Lloyd Axworthy , utanríkisráðherra Kanada

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Lloyd Axworthy, utanríkisráðherra Kanada, skoðuðu víkingaskipið Íslending við Reykjavíkurhöfn í gær en skipið mun sigla vestur um haf á næsta ári í tengslum við hátíðahöld í tilefni þúsund ára afmælis landafunda Íslendinga í Vesturheimi. Með þeim á myndinni (t.h.) er John Harvard, sem er þingmaður frá Winnipeg eins og Axworthy. Harvard ku vera af íslenskum ættum og átti hann á mánudagskvöld fund með ættingjum sínum hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar