Fundur um virkjanir

Fundur um virkjanir

Kaupa Í körfu

Náttúruverndarsinnar innan Framsóknarflokksins Skora á forystuna í opnar umræður HÓPUR umhverfis- og náttúruverndarsinna innan Framsóknarflokksins ályktaði á fundi sínum á Hótel Borg í gærkvöld um að skora á forystu flokksins að standa fyrir opnum fundi innan flokksins, á næstunni, þar sem málefni Fljótsdalsvirkjunar verði rædd. Fundurinn ítrekaði einnig kröfur sínar um að lögformlegt umhverfismat fari fram samkvæmt lögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar