Björgunarbíll

Björgunarbíll

Kaupa Í körfu

Fjallasport efh. hefur afhent Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík fyrsta Isuzu Trooper bílinn sem er sérstaklega breyttur fyrir björgunarsveit. Frá afhendingu á jeppanum. F.v. Reynir Jónsson frá Fjallasporti, Einar Indriðason, formaður Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík, Höskuldur Erlingsson, varaformður Dagrenningar og Kristín Sigurðardóttir hjá Bílheimum, umboðsaðila Isuzu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar