Löggan hraðamælir

Löggan hraðamælir

Kaupa Í körfu

Hraðakstur í íbúðarhverfum borgarinnar virðist víða vera vandamál þegar litið er til fjölda kvartana og kæra sem berast vegna ökuhraða á svæðum þar sem hámarkshraði er 30 eða 50 km. Sér í lagi virðist sem hámarkshraði á 30 km svæðum borgarinnar sé lítið virtur. Þessi svæði eru liður í átaki borgaryfirvalda til að fækka umferðarslysum í borginni um 20% frá 1997 fram til aldamóta. Lögreglan við hraðamælingar á Njarðargötu, en starfsfólk og foreldrar barna í Laufásborg hafa kvartað undan hraðakstri í götunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar