Hekla

Hekla

Kaupa Í körfu

Skrifað var undir kaup á nýju tæki fyrir ísótóparannsóknir á röntgendeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í vikunni. Tækið er keypt að undangengnu útboði hjá Heklu hf., sem hefur umboð fyrir tæki frá bandaríska framleiðandanum General Electric, og kostar um 40 milljónir króna. Skrifað undir kaupin. Við borðið eru frá vinstri: Ásbjörn Jónsson yfirlæknir, Magnús Skúlason, framkvæmdastjóri hjá SHR, og frá Heklu þeir Sigfús Sigfússon forstjóri og Hrafnkell Gunnarsson framkvæmdastjóri. Aftan við þá standa Halldór Benediktsson læknir, Kristján Valdimarsson, innkaupastjóri SHR, Guðmundur Hreiðarsson, verslunarstjóri hjá Heklu, og Brynjar Ragnarsson tæknifræðingur SHR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar