Ráðherrabústaðurinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ráðherrabústaðurinn

Kaupa Í körfu

Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra mun á komandi þingi leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um ættleiðingar, en markmiðið með lögunum er m.a. að skapa skilyrði fyrir svokallaðan Haag-samning um vernd barna og samvinnu um ættleiðingu milli landa. Núverandi lög um ættleiðingar, sem eru frá árinu 1978, eru ekki í samræmi við Haag-samninginn og því hefur Ísland ekki getað gerst aðili að honum. William Duncan, fyrsti aðalritari Haag-ráðstefnunnar um alþjóðlegan einkamálarétt, sat ráðstefnu Íslenskrar ættleiðingar um helgina, en á fimmtudaginn hitti hann Sólveigu Pétursdóttur dómsmálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar