Katrín og Hanna Rósa

Kristján Kristjánsson

Katrín og Hanna Rósa

Kaupa Í körfu

Mannabein fundust við bæinn Hraukbæ í Glæsibæjarhreppi í gær. Gröfumaður, sem var að vinna fyrir RARIK, gróf upp beinin en á þessu svæði hafa fundist mörg kuml áður, síðast fyrir um þremur árum. Starfsfólk Minjasafnsins á Akureyri tók beinin til varðveiðslu en Þjóðminjasafnið mun skoða þau frekar. Á myndinni eru þær Katrín Ríkarðsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir, sagnfræðingar á Minjasafninu á Akureyri, að skoða fundinn. myndvinnsla akureyri. katrin og hanna rosa á minjasafninu skoða mannabeinin sem fundust við hraukbæ í gær. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar