Lundapysjur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lundapysjur

Kaupa Í körfu

Lundapysjur í Dyrhólaey Lundapysjur í Dyrhólaey LUNDAPYSJURNAR ættu flestar að vera komnar til sjávar, en varptíma lauk í byrjun júní og flestar eru pysjurnar komnar á kreik í byrjun ágúst. Um tíu milljón kubbslegir og flatnefjaðir lundar búa við sjávarsíðu landsins og er fuglinn sá algengasti á Íslandi Lundar í Dyrhólaey

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar