Listaverk

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaverk

Kaupa Í körfu

FIRMA '99 er heiti á annarri sýningu í röð þriggja stórsýninga sem Myndhöggvarafélag Reykjavíkur stendur fyrir í tilefni að 25 ára afmæli sínu. Fyrsta sýningin var "Strandlengjan" (1998), einhver fjölsóttasta myndlistarsýning í Reykjavík í áraraðir. FIRMA '99, útisýning Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, verður formlega opnuð í dag klukkan 17. Verk Birgis Andréssonar ­ ÚTKÖLL Í TÍMA OG RÝMI Dagana 28. júlí til 4. ágúst 1999 skráðu starfsmenn Slökkviliðs Reykjavíkur öll útköll sem þeir sinntu og drógu akstursleiðir upp á kort af höfuðborgarsvæðinu. Upphaf útkallsferðanna var á athafnarsvæðum Slökkviliðsins í Skógarhlíð og á Tunguhálsi eða þar sem bílarnir voru staddir í umferðinni hverju sinni. Eftir stendur teikningin "Útköll í tíma og rými". Sýnir hún umfang/rými þessa þrívíða myndverks. Verkinu lauk í ágúst 1999.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar