Skólabær

Jim Smart/óh

Skólabær

Kaupa Í körfu

Samstarfssamningar undirritaðir UNDIRRITAÐIR voru 26. ágúst sl. í Skólabæ tveir samstarfssamningar milli Háskóla Íslands, Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins og Tokyo University of Fisheries. Annars vegar er um að ræða samning um nemendaskipti milli Háskóla Íslands og Tokyo University of Fisheries. Kveður samningurinn á um að hvor stofnun fyrir sig sendi allt að fimm nemendur til hinnar á ári hverju til náms og rannsókna. Hins vegar er um að ræða samning milli Háskóla Íslands, Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins og Tokyo University of Fisheries um almennt samstarf á sviði rannsókna og menntunar. Gerir þessi samningur ráð fyrir víðtæku samstarfi á sviði menntunar, rannsókna og starfsþjálfunar. Munu stofnanirnar skiptast á rannsóknagögnum, áætluð eru gagnkvæm starfsmannaskipti og sameiginlegt ráðstefnuhald

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar